Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
högggjafi
ENSKA
impact face
DANSKA
anslagsflade
SÆNSKA
anslagsyta
Svið
vélar
Dæmi
[is] Dráttarvélinni skal komið fyrir miðað við kólfinn á þann hátt að hann hæfi veltigrindina þegar högggjafi kólfsins og keðjur eða stálvírar eru á ská við lóðrétt plan sem samsvarar 20° horni nema veltigrindin myndi stærra horn lóðrétt við snertipunktinn meðan á sveigjunni stendur.

[en] The tractor shall be so placed in relation to the weight that the weight will strike the roll-over protection structure when the impact face of the weight and the supporting chains or wire ropes are at an angle of 20 ° to the vertical unless the roll-over protection structure at the point of contact has, during deflection, a greater angle to the vertical.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/57/EB frá 13. júlí 2009 varðandi veltigrindur á dráttarvélum á hjólum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Directive 2009/57/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 relating to the roll-over protection structures of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32009L0057
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira