Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innflutningsland
ENSKA
importing country
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Þegar yfirvöld innflutningslandsins taka slíka umsókn til athugunar skulu þau taka tillit til heildaráhrifa hins meinta undirboðs á viðkomandi atvinnugrein í þriðja landi; sem þýðir að hvorki skal meta skaðann eingöngu í sambandi við áhrif hins meinta undirboðs á útflutning atvinnugreinarinnar til innflutningslandsins né á heildarútflutning í þessari atvinnugrein.

[en] In considering such an application, the authorities of the importing country shall consider the effects of the alleged dumping on the industry concerned as a whole in the third country; that is to say, the injury shall not be assessed in relation only to the effect of the alleged dumping on the industrys exports to the importing country or even on the industrys total exports.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um landbúnað, fylgiblað með 5. viðauka

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Agriculture

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira