Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innyfli
ENSKA
viscera
DANSKA
indvolde
SÆNSKA
inälvor
FRANSKA
viscères
ÞÝSKA
Eingeweide, Viszera, Viscera
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Flytja má skrokka og innyfli villtra veiðidýra, sem hafa verið felld, til söfnunarstöðvar og geyma þau þar fyrir flutning til starfsstöðvar sem meðhöndlar veiðidýr. Innleiða ætti sérstakar reglur um hollustuhætti er varða meðhöndlun og geymslu þessara skrokka og innyfla í slíkum söfnunarstöðvum til að tryggja matvælaöryggi þessa kjöts með því að breyta kröfum um hollustuhætti varðandi villt veiðidýr sem mælt er fyrir um í IV. þætti III. viðauka við reglugerð (EB) nr. 853/2004.

[en] The bodies and viscera of hunted wild game may be transported to and stored in a collection centre before transport to a game-handling establishment. Specific hygiene rules on the handling and storage of these bodies and viscera in such collection centres should be introduced to ensure the food safety of that meat by amending the hygiene requirements for wild game laid down in Section IV of Annex III to Regulation (EC) No 853/2004.

Skilgreining
[en] organs of the thoracic, abdominal and pelvic cavities, as well as the trachea and oesophagus and, in birds, the crop (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1374 frá 12. apríl 2021 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1374 of 12 April 2021 amending Annex III to Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council on specific hygiene requirements for food of animal origin

Skjal nr.
32021R1374
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira