Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
keðjuverkun
ENSKA
domino effect
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til þess að draga megi úr hættu á keðjuverkun þar sem starfsstöðvar eru staðsettar með þeim hætti eða svo þétt saman að það auki hættu og líkur á stórslysum, eða auki afleiðingar þeirra, skal séð til þess að skipst sé á viðeigandi upplýsingum og komið á samstarfi um miðlun upplýsinga til almennings.

[en] Whereas, in order to reduce the risk of domino effects, where establishments are sited in such a way or so close together as to increase the probability and possibility of major accidents, or aggravate their consequences, there should be provision for the exchange of appropriate information and cooperation on public information;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/82/EB frá 9. desember 1996 um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna

[en] Council Directive 96/82/EC of 9 December 1996 on the control of major-accident hazards involving dangerous substances

Skjal nr.
31996L0082
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira