Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarbókhaldskerfi
ENSKA
cost-accounting system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja að beitt sé meginreglunum í síðustu þremur forsendum ber veitendum altækrar þjónustu að koma á, innan hæfilegra tímamarka, rekstrarbókhaldskerfum sem unnt er að sannprófa á sjálfstæðan hátt, þar sem kostnaði er skipt niður eftir tegundum þjónustu eins nákvæmlega og unnt er með gagnsæjum aðferðum, til dæmis með því að beita meginreglunni um algjöra kostnaðardreifingu. Sé raunverulega um frjálsa samkeppni að ræða kunna slík rekstrarbókhaldskerfi að vera óþörf.


[en] Whereas, in order to ensure the application of the principles set out in the previous three recitals, universal service providers should implement, within a reasonable time limit, cost accounting systems, which can be independently verified, by which costs can be allocated to services as accurately as possible on the basis of transparent procedures; whereas such requirements can be fulfilled, for example, by implementation of the principle of fully distributed costing; whereas such cost accounting systems may not be required in circumstances where genuine conditions of open competition exist;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/67/EB frá 15. desember 1997 um sameiginlegar reglur varðandi þróun innri markaðar bandalagsins á sviði póstþjónustu og um umbætur á þeirri þjónustu

[en] European Parliament and Council Directive 97/67/EC of 15 December 1997 on common rules for the development of Community postal services and the improvement of quality service

Skjal nr.
31997L0067
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,kostnaðarbókhald´ en breytt 2014

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira