Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
karnúbavax
ENSKA
carnauba wax
DANSKA
carnaubavoks
SÆNSKA
karnaubavax
FRANSKA
cire de carnauba
ÞÝSKA
Carnaubawachs
Samheiti
E 903
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ennfremur mælti sérfræðingahópurinn með því að þess verði krafist að taragúmmíduft, lesitín, glýseról, karóbgúmmí, gellangúmmí, arabískt gúmmí, gúargúmmí og karnúbavax séu framleidd lífrænt. Rekstraraðilar ættu að fá þriggja ára umbreytingartímabil til að veita þeim nægan tíma til að laga sig að nýju kröfunni.

[en] Moreover, EGTOP recommended to require, for tara gum powder, lecithins, glycerol, locust bean gum, gellan gum, arabic gum, guar gum and carnauba wax, that they be produced organically. To allow for sufficient time to adapt to that new requirement, operators should be given a three-year transition period.

Skilgreining
[is] hreinsað vax sem er unnið úr brumknöppum og laufi brasilíska karnúbapálmans, Copernicia cerefera

[en] purified wax obtained from the leaf buds and leaves of the Brazilian Mart wax palm, Copernicia cerifera (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2164 frá 17. desember 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/2164 of 17 December 2019 amending Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32019R2164
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira