Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg landamæri
ENSKA
common frontier
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einstaklingur sem starfar í aðildarríki á vegum fyrirtækis sem hefur skráða skrifstofu eða vinnustöð í öðru aðildarríki og er á sameiginlegum landamærum ríkjanna tveggja skal heyra undir löggjöf þess aðildarríkis þar sem fyrirtækið hefur skráða skrifstofu eða vinnustöð.

[en] A person who is employed in the territory of one Member State by an undertaking which has its registered office or place of business in the territory of another Member State and which straddles the common frontier of these States shall be subject to the legislation of the Member State in whose territory the undertaking has its registered office or place of business.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1390/81 frá 12. maí 1981 um rýmkun reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum og fjölskyldum þeirra sem flytjast á milli aðildarríkja, þannig að hún nái einnig til sjálfstætt starfandi einstaklinga og fjölskyldna þeirra

[en] Council Regulation (EEC) No 1390/81 of 12 May 1981 extending to self-employed persons and members of their families Regulation (EEC) No 1408/71 on the application of social security schemes to employed persons and their families moving within the Community

Skjal nr.
31981R1390
Aðalorð
landamæri - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira