Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfisveitandi
ENSKA
licensor
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Einkaleyfis- eða verkkunnáttusamningar eru samningar sem fela í sér að fyrirtæki sem hefur einkaleyfi eða verkkunnáttu (leyfisveitandi) leyfir öðru fyrirtæki (leyfishafa) að nýta einkaleyfi sem þar með er veitt nytjaleyfi fyrir, eða miðlar verkkunnáttunni til þess, einkum til framleiðslu, notkunar eða markaðssetningar.

[en] Patent or know-how licensing agreements are agreements whereby one undertaking which holds a patent or know-how (''the licensor`) permits another undertaking (''the licensee`) to exploit the patent thereby licensed, or communicates the know-how to it, in particular for purposes of manufacture, use or putting on the market.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira