Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánstraust
ENSKA
creditworthiness
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Meðal áhrifa fjármálakreppunnar var að fjárfestar, þ.m.t. stofnanir um starfstengdan lífeyri, verðbréfasjóðir og fagfjárfestasjóðir, fóru að treysta um of á lánshæfismöt við fjárfestingar sínar í skuldagerningum, án þess endilega að framkvæma eigið mat á lánstrausti útgefenda slíkra skuldagerninga. Til að auka gæði fjárfestinga stofnana um starfstengdan lífeyri, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða og, þar af leiðandi, vernda fjárfesta í þessum sjóðum, þykir rétt að krefjast þess að stofnanir um starfstengdan lífeyri, rekstrar- og fjárfestingarfélög að því er varðar verðbréfasjóði og stjórnendur fagfjárfestasjóða forðist það að treysta eingöngu eða vélrænt á lánshæfismöt eða nota þau sem einu breytuna við mat á áhættu í tengslum við fjárfestingar stofnana um starfstengdan lífeyri, verðbréfasjóða og fagfjárfestasjóða.


[en] An effect of the financial crisis has been that there is over-reliance by investors, including IORPs, UCITS, and alternative investment funds (AIFs), on credit ratings to carry out their investments in debt instruments, without necessarily conducting their own assessments of the creditworthiness of issuers of such debt instruments. In order to improve the quality of the investments made by IORPs, UCITS and AIFs and, therefore, to protect investors in those funds, it is appropriate to require IORPs, management and investment companies with regard to UCITS, and AIFMs to avoid relying solely or mechanistically on credit ratings or using them as the only parameter when assessing the risk involved in the investments made by IORPs, UCITS and AIFs.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/14/ESB frá 21. maí 2013 um breytingu á tilskipun 2003/41/EB um starfsemi og eftirlit með stofnunum sem sjá um starfstengdan lífeyri, tilskipun 2009/65/EB um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um verðbréfasjóði (UCITS) og tilskipun 2011/61/ESB um rekstraraðila sérhæfðra sjóða að því er varðar oftraust á lánshæfismöt

[en] Directive 2013/14/EU of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 amending Directive 2003/41/EC on the activities and supervision of institutions for occupational retirement provision, Directive 2009/65/EC on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS) and Directive 2011/61/EU on Alternative Investment Funds Managers in respect of over-reliance on credit ratings

Skjal nr.
32013L0014
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira