Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánastofnun
ENSKA
credit institution
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Endanlegur tilgangur er að lögbær yfirvöld í aðildarríkinu þar sem aðalstöðvar lánastofnunar sem starfar í mörgum aðildarríkjum eru hafi allsherjareftirlit með henni í samráði við lögbær yfirvöld annarra hlutaðeigandi aðildarríkja eftir þörfum svo að forðast megi röskun á samkeppni milli slíkra lánastofnana og innlendra lánastofnana í gistilandinu.

[en] ... the eventual aim is to provide for overall supervision of a credit institution operating in several member states by the competent authorities in the member state where it has its head office, in consultation, where appropriate, with the competent authorities of the other Member States concerned, so that distortion of competition between such credit institutions and the domestic credit institutions of their host countries is avoided;


Skilgreining
a) fyrirtæki með starfsemi sem felst í að taka á móti innlánum eða öðru fé frá almenningi til endurgreiðslu og veita lán fyrir eigin reikning

b) rafeyrisstofnun í skilningi tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2000/46/EB frá 18. september um stofnun og rekstur rafeyrisstofnana og eftirlit með þeim

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 83/350/EBE frá 13. júní 1983 um eftirlit með lánastofnunum á samstæðugrundvelli

[en] Council Directive 83/350/EEC of 13 June 1983 on the supervision of credit institutions on a consolidated basis

Skjal nr.
31983L0350
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira