Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að leggja í bleyti
ENSKA
macerating
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Heitið -brennivín með heiti ávaxtar á undan má einnig nota um brennda drykki sem eru framleiddir með því leggja í bleyti, undir lágmarksskammtinum 100 kg af ávöxtum á hverja 20 lítra miðað við 100% rúmmál af vínanda, tiltekin ber og aðra ávexti eins og hindber, brómber, aðalbláber o.fl., ...

[en] The name ''spirit'' preceded by the name of the fruit may also be used for spirit drinks produced by macerating, within the minimum proportion of 100 kilograms offruit per 20 litres of 1 00 % vol alcohol, certain berries and other fruit such as raspberries, blackberries, bilberries and others, ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89 frá 29. maí 1989 um almennar reglur varðandi skilgreiningu, lýsingu og kynningu á brenndum drykkjum

[en] Council Regulation (EEC) No 1576/89 of 29 May 1989 laying down general rules on the definition, description and presentation of spirit drinks

Skjal nr.
31989R1576
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ENSKA annar ritháttur
maceration

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira