Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
liðvagn
ENSKA
articulated bus
Samheiti
liðskiptur strætisvagn
Svið
vélar
Dæmi
[is] Rétt er að fastsetja einnig mál og þyngd annarra ökutækja, þar á meðal ökutækja sem notuð eru til farþegaflutninga, einkum vélknúinna ökutækja með tveimur, þremur og fjórum ásum, þar með taldir liðvagnar og samtengd fjórása ökutæki.

[en] ... certain weights and dimensions should also be fixed for other vehicles, including vehicles used for passenger transport, namely motor vehicles with two, three and four axles, including articulated buses, and combined vehicles with four axles;

Skilgreining
hópbifreið sem sett er saman úr tveimur ósveigjanlegum hlutum sem eru tengdir saman með liðamótum, þannig að innangengt er á milli farþegavagnanna og farþegar geta farið hindrunarlaust á milli þeirra. Ósveigjanlegu hlutarnir eru varanlega tengdir og aðeins er hægt að ná þeim í sundur með búnaði sem er yfirleitt aðeins fyrir hendi á verkstæðum

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/338/EBE frá 27. apríl 1989 um breytingu á tilskipun 85/3/EBE um mál, þyngd og ýmsa aðra tæknilega eiginleika tiltekinna ökutækja á vegum

[en] Council Directive 89/338/EEC of 27 April 1989 amending Directive 85/3/EEC on the weights, dimensions and certain other technical characteristics of certain road vehicles

Skjal nr.
31989L0338
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira