Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líf í vatni
ENSKA
aquatic life
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sameiginleg ákvörðun á þeim lágmarkskröfum sem gerðar eru um gæði yfirborðsvatns sem nýtt er til drykkjar kemur ekki í veg fyrir að gerðar séu strangari kröfur ef slíkt vatn er notað á annan hátt, og þær útiloka ekki kröfur sem gerðar eru vegna lífs í vatni.

[en] ... the joint fixing of minimum quality requirements for surface water intended for the abstraction of drinking water precludes neither more stringent requirements in the case of such water otherwise utilized nor the requirements imposed by aquatic life;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 75/440/EBE frá 16. júní 1975 um kröfur varðandi gæði yfirborðsvatns í aðildarríkjunum sem nýtt er til drykkjar

[en] Council Directive 75/440/EEC of 16 June 1975 concerning the quality required of surface water intended for the abstraction of drinking water in the Member States

Skjal nr.
31975L0440
Aðalorð
líf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira