Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeyrisþegi
ENSKA
pensioner
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Lagaákvæði í aðildarríki, sem kveða á um að lífeyrisþegi sem stundar atvinnustarfsemi sé undanþeginn skyldutryggingu vegna starfsemi sinnar, skulu einnig gilda um lífeyrisþega sem hefur áunnið sér lífeyrisréttindi samkvæmt löggjöf annars aðildarríkis.

[en] The legistative provisions of a Member State under which a pensioner who is pursuing a professional or trade activity is not subject to compulsory insurance in respect of such activity shall also apply to a pensioner whose pension was acquired under the legislation of another Member State.

Skilgreining
sá sem fær greiddan lífeyri
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 frá 14. júní 1971 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum og fjölskyldum þeirra sem flytjast milli aðildarríkja

[en] Council Regulation (EEC) No 1408/71 of 14 June 1971 on the application of social security schemes to employed persons, to self employed persons and to members of their families moving within the Community

Skjal nr.
31971R1408
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira