Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafræn innheimta gjalda
ENSKA
electronic fee collection
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Í því skyni að greiða fyrir eðlilegri starfsemi innri markaðarins skal framkvæmdastjórnin hafa eftirlit með því að í samræmi við tilskipun 2004/52/EB og innan gefinna tímamarka, fari fram innleiðing á gagngerðri evrópskri rafrænni vegatollþjónustu, sem felur í sér að í ákveðnu ökutæki er aðeins eitt rafrænt vegatolltæki sem er að fullu samhæft rafrænum kerfum fyrir innheimtu gjalda í öllum aðildarríkjunum.

[en] With a view to facilitating the proper functioning of the internal market, the Commission should monitor progress made in the framework of Directive 2004/52/EC to implement within the agreed dates a genuine European Electronic Toll Service which limits the number of electronic toll devices in a given vehicle to one unit which is fully compatible with the electronic fee collection systems of all the Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/76/ESB frá 27. september 2011 um breytingu á tilskipun 1999/62/EB um álagningu gjalda á þungaflutningabifreiðar fyrir notkun á tilteknum grunnvirkjum

[en] Directive 2011/76/EU of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 amending Directive 1999/62/EC on the charging of heavy goods vehicles for the use of certain infrastructures

Skjal nr.
32011L0076
Aðalorð
innheimta - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EFC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira