Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ilmur
ENSKA
aroma
DANSKA
aroma, duft
SÆNSKA
arom
FRANSKA
arôme
ÞÝSKA
Aroma
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Útlit og ilmur, sem duft: Laust duft, dökkrauður litur. Viðarangan án brenndra tóna.

[en] Appearance and aroma, as powder: Free-flowing, deep red colour. Earthy aroma with no burnt character.

Skilgreining
[en] a) pleasant sensations perceived indirectly by the olfactory organ when tasting a food; b) in perfumery and non-specialised language, this term is also applied to the same sensations perceived directly through the nose (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1631 frá 30. október 2018 um leyfi til að setja á markað trönuberjaútdrátt í duftformi sem nýfæði samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1631 of 30 October 2018 authorising the placing on the market of cranberry extract powder as a novel food under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470

Skjal nr.
32018R1631
Athugasemd
Var þýtt með orðinu ,lykt´ sem er of hlutlaust orð í þessu samhengi. Jón E. Vestdal talar um ilm í tengslum við framleiðslu á viskíi og fleiri brenndum drykkjum. Breytt 2012.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira