Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sviðsmynd
ENSKA
scenario
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Samkvæmt þessari matseiningu er upptaka matjurta á kadmíumi úr jarðvegi og síðan inntaka manna á kadmíumi reiknuð með því að nota váhrifaþætti sem eru lýsandi fyrir bæði sviðsmyndir af núverandi váhrifum og sviðsmyndir þar sem váhrif eru mjög mikil.

[en] According to this module, the uptake of cadmium from soil into cultivated plants and the subsequent intake of cadmium by humans are computed, using exposure parameters characterising both current and extreme exposure scenarios.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. maí 2006 um innlend ákvæði, sem Lýðveldið Tékkland hefur tilkynnt um skv. 4. mgr. 95. gr. EB-sáttmálans, varðandi leyfilegt hámarksinnihald kadmíums í áburði

[en] Commission Decision of 24 May 2006 on the national provisions notified by the Czech Republic under Article 95(4) of the EC Treaty concerning the maximum admissible content of cadmium in fertilisers

Skjal nr.
32006D0390
Athugasemd
Áður þýtt sem ,mynd af aðstæðum´ en breytt 2007. Með þessari þýðingu á ,scenario´ er átt við það að draga fram mynd af hugsanlegri atburðarrás og áhrifum hennar svo að unnt sé að gera viðbragðsáætlun til að mæta hugsanlegum áföllum og/eða tækifærum.
Sjá fleiri þýðingar á þessu hugtaki, t.d. þegar orðið er notað í almennari eða óeiginlegri merkingu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira