Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
magntakmörkun
ENSKA
quantitative limit
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Önnur magntakmörkun hefur verið tekin upp til þess að draga úr óhóflegum áhrifum þessarar aðferðar á litlar stofnanir. Auk þess eru áhættuskuldbindingar til mjög skamms tíma í tengslum við peningasendingar, þ.m.t. framkvæmd greiðsluþjónustu, greiðslujöfnunar og uppgjörs- og vörsluþjónustu við viðskiptavini, undanþegnar til að stuðla að snurðulausri starfsemi fjármálamarkaða og tengdra grunnvirkja. Þessi þjónustustarfsemi tekur t.d. til framkvæmdar greiðslujöfnunar og uppgjörs á handbæru fé og sambærilegrar starfsemi sem er ætlað að greiða fyrir uppgjöri.


[en] An alternative quantitative limit has been introduced to alleviate the disproportionate impact of such an approach on smaller institutions. In addition, very short-term exposures related to money transmission including the execution of payment services, clearing, settlement and custody services to clients are exempt to facilitate the smooth functioning of financial markets and of the related infrastructure. Those services cover, for example, the execution of cash clearing and settlement and similar activities to facilitate settlement.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira