Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mulningur
ENSKA
crushing
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þar með telst vinna við lokaðar og opnar námur, grjótnámur og olíulindir svo og tengdur rekstur sem nauðsynlegur er til undirbúnings vinnslu og efnabætingar málmgrýtis og annarra hrámálma, svo sem niðurbrot, mulningur, þvottur, hreinsun og flokkun, ef vinnsla jarðefna er aðalstarfsemi hlutaðeigandi fyrirtækis.
[en] They include the working of underground and open-cast mines, quarries and oil wells and all related operations necessary for dressing and enriching ores and other crude minerals, such as breaking, crushing, washing, cleaning and grading, where such operations are carried out by an undertaking whose main activity is the extraction of minerals.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna 117, 23.7.1964, 1872
Skjal nr.
31964L0428
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira