Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
maískorn
ENSKA
maize seed
DANSKA
majsfrø
SÆNSKA
majsfrö
FRANSKA
semences de maïs
ÞÝSKA
Maissaatgut
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Laga ber skilyrði fyrir vottfestingu maískorns að núverandi alþjóðlegu kerfi fyrir vottfestingu sáðkornafbrigða.

[en] Whereas, the conditions for the certification of maize seed should be adapted to the existing international schemes for the varietal certification of seed;

Rit
[is] Fyrsta tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 78/387/EBE frá 18. apríl 1978 um breytingu á viðaukum við tilskipun 66/402/EBE um markaðssetningu sáðkorns

[en] First Commission Directive 78/387/EEC of 18 April 1978 amending the Annexes to Directive 66/402/EEC on the marketing of cereal seed

Skjal nr.
31978L0387
Athugasemd
Líklega á þýðingin ,maísfræ´ betur við hér en ,maískorn´, því að þetta er korn sem er notað til að sá til plantna á akri. Sjá þýð. á öðrum málum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
maísfræ

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira