Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
merking
ENSKA
marking
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] CE-merkið sýnir að undirkerfi eða öryggisíhlutur uppfylli tilteknar kröfur, auk þess sem það sýnir niðurstöðu af heilu samræmismatsferli í víðtækum skilningi. Almennar meginreglur um fyrirkomulag CE-merkisins og tengsl þess við aðrar merkingar eru settar fram í reglugerð (EB) nr. 765/2008. Í þessari reglugerð ætti að mæla fyrir um reglur sem gilda um áfestingu CE-merkisins.

[en] The CE marking, indicating the conformity of a subsystem or a safety component, is the visible consequence of a whole process comprising conformity assessment in a broad sense. General principles governing the CE marking and its relationship with other markings are set out in Regulation (EC) No 765/2008. Rules governing the affixing of the CE marking should be laid down in this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/424 frá 9. mars 2016 um togbrautarbúnað og niðurfellingu á tilskipun 2000/9/EB

[en] Regulation (EU) 2016/424 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on cableway installations and repealing Directive 2000/9/EC

Skjal nr.
32016R0424
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira