Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menningarverðmæti
ENSKA
cultural goods
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Andspænis efnahags- og tækniþróun nútímans, sem opnar gífurlega möguleika til sköpunar og nýbreytni, þarf að huga sérstaklega að fjölbreytni í skapandi störfum, að réttur höfunda og annarra listamanna sé réttilega viðurkenndur og að sérstaða menningarverðmæta og menningarþjónustu sé virt, með sínum sérkennum, gildismati og inntaki en sé ekki einungis meðhöndlað sem verslunarvara eða neysluvara.

[en] In the face of present-day economic and technological change, opening up vast prospects for creation and innovation, particular attention must be paid to the diversity of the supply of creative work, to due recognition of the rights of authors and artists and to the specificity of cultural goods and services which, as vectors of identity, values and meaning, must not be treated as mere commodities or consumer goods.

Rit
Yfirlýsing Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um menningarlega fjölbreytni, 8. gr.

Skjal nr.
M02Yunesco-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira