Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýr aðili
ENSKA
new entrant
DANSKA
nytilkommen
SÆNSKA
ny deltagare
FRANSKA
nouvel entrant
ÞÝSKA
neuer Marktteilnehmer
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Einkum ef um það væri að ræða að nýir aðilar fengju ekki frjálst val um það hvaða grunnvirki þeir nota til að veita þjónustu sína í samkeppni við yfirburðafyrirtækið, þá kæmi sú takmörkun í raun í veg fyrir að þeir gætu komið inn á talsímamarkaðinn, þar með talið að veita þjónustu yfir landamæri.

[en] In particular, if new entrants are not granted free choice as regards the underlying infrastructure to provide their services in competition with the dominant operator, this restriction would de facto prevent them from entering the market for voice telephony, including for the provision of cross-border services.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/19/EB frá 13. mars 1996 um breytingu á tilskipun 90/388/EBE að því er varðar afnám samkeppnishafta á mörkuðum fyrir fjarskiptaþjónustu

[en] Commission Directive 96/19/EC of 13 March 1996 amending Directive 90/388/EEC with regard to the implementation of full competition in telecommunications markets

Skjal nr.
31996L0019
Athugasemd
Þ.e. hér er átt við nýjan aðila á markaði

Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira