Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
námunda
ENSKA
round
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef gögn eru leiðrétt eða unnin áður en þau fara í skýrslugjafarskrána með gögnunum skal halda til haga upprunalegu óunnu gögnunum vegna gæðatryggingar og til samanburðar. Ekki er heimilt að námunda milligildi. Þess í stað skal taka milligildi inn í útreikninginn á augnablikslosun [g/s; #/s] eins og þau koma frá greiningartækinu, flæðimælitækinu, nemanum eða stýrieiningu hreyfilsins.

[en] If data are corrected or processed prior to entering the data reporting file, the original raw data shall be kept for quality assurance and control. Rounding of intermediate values is not permitted. Instead, intermediate values shall enter the calculation of instantaneous emissions [g/s; #/s] as reported by the analyser, flow-measuring instrument, sensor or the ECU.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/427 frá 10. mars 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 692/2008 að því er varðar losun frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 6)

[en] Commission Regulation (EU) 2016/427 of 10 March 2016 amending Regulation (EC) No 692/2008 as regards emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 6)

Skjal nr.
32016R0427
Orðflokkur
so.
ENSKA annar ritháttur
round off

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira