Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nú á í hlut
ENSKA
in the case of
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nú á í hlut aðildarríki Evrópuráðsins, sem síðar undirritar samninginn án fyrirvara um fullgildingu eða fullgildir hann, og öðlast hann þá gildi fyrsta dag næsta mánaðar eftir að hann er undirritaður eða skjalið til fullgildingar er afhent til vörslu.

[en] In the case of any member of the Council who shall subsequently sign the Agreement without reservation in respect of ratification, or who shall ratify it, the Agreement shall enter into force on the first day of the month following such signature or deposit of the instrument of ratification.

Rit
Evrópusamningur um viðskipti með lækningaefni úr líkömum manna

Skjal nr.
ETS0026
Athugasemd
Alltaf notað fremst í málsgrein.
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira