Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
núningsstuðull
ENSKA
friction coefficient
DANSKA
friktionskoefficient
SÆNSKA
friktionskoefficient
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Prófunarpallur skal vera stífur, flatur og smíðaður þannig að hann hafi stillanlegan halla, hallaplötu eða sambærilegan búnað með yfirborð sem veitir a.m.k. núningsstuðul upp á 1,0 eða tein, stoppara eða annan búnað sem er ekki meira en 25,4 mm hár og getur hindrað það að hjólbarðar renni til við hefðbundin prófunarskilyrði.

[en] A test platform shall be rigid, flat and constructed to be an adjustable slope, tilt table or similar device with a surface finish providing a minimum friction coefficient of 1,0, or a rail, stopper or other means no greater than 25,4 mm in height capable of preventing tyres from sliding under normal test conditions.

Skilgreining
[en] dimensionless scalar value, often symbolized by the Greek letter µ, which represents the ratio of the force of friction between two bodies and the force pressing them together (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 44/2014 frá 21. nóvember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 44/2014 of 21 November 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the vehicle construction and general requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0044
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
coefficient of friction

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira