Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkugjafi
ENSKA
energy source
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Hins vegar eru enn verulegir annmarkar og möguleikar á að bæta starfsemi markaðarins, nánar tiltekið er þörf á markvissum ákvæðum til að tryggja jöfn samkeppnisskilyrði að því er varðar framleiðslu, að draga úr hættunni á markaðsyfirráðum og undirverðlagningu, tryggja gjaldskrár fyrir flutning og dreifingu, sem eru án mismununar með aðgangi að netum á grundvelli gjaldskráa sem eru birtar áður en þær taka gildi, og standa vörð um rétt lítilla og vanmegna viðskiptavina og að upplýsingar um orkugjafa vegna raforkuframleiðslu séu birtar, sem og tilvísun í heimildir, ef þær eru fyrir hendi, þar sem er að finna upplýsingar um umhverfisáhrif þeirra.
[en] However, important shortcomings and possibilities for improving the functioning of the market remain, notably concrete provisions are needed to ensure a level playing field in generation and to reduce the risks of market dominance and predatory behaviour, ensuring non-discriminatory transmission and distribution tariffs, through access to the network on the basis of tariffs published prior to their entry into force, and ensuring that the rights of small and vulnerable customers are protected and that information on energy sources for electricity generation is disclosed, as well as reference to sources, where available, giving information on their environmental impact.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 176. 15.7.2003, 37
Skjal nr.
32003L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira