Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber yfirvöld
ENSKA
public authorities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með tilskipun ráðsins 90/313/EBE frá 7. júní 1990 um frjálsan aðgang að upplýsingum um umhverfismál hófst þróun sem hefur orðið til þess að opinber yfirvöld leitast nú við að hafa alla umræðu opna og gagnsæja og þau beita sér fyrir ráðstöfunum sem styrkja rétt almennings til aðgangs að upplýsingum um umhverfismál og þessa þróun ber að efla og leiða enn lengra.

[en] Council Directive 90/313/EBE of 7 June 1990 on the freedom of access to information on the environment initiated a process of change in the manner in which public authorities approach the issue of openness and transparency, establishing measures for the exercise of the right of public access to environmental information which should be developed and continued.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/4/EB frá 28. janúar 2003 um almennan aðgang að upplýsingum um umhverfismál og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 90/313/EBE

[en] Directive 2003/4/EC of the European Parliament and of the Council of 28 January 2003 on public access to environmental information and repealing Council Directive 90/313/EEC

Skjal nr.
32003L0004
Athugasemd
Þessi þýðing á við í EB-/ESB-textum en í milliríkjasamningum og víðar er talað um ,stjórnvöld´ í þessu samhengi.

Aðalorð
yfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira