Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ógilding
ENSKA
annulling
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin samþykkti þar næst ákvörðun 91/323/EBE frá 30. maí 1991 um ógildingu viðbótarsamninganna þar sem aðildarríkjunum er gert að hætta eftirliti með ábyrgðartryggingum ökutækja sem eru alla jafna staðsett á evrópsku yfirráðasvæði annars aðildarríkis ...

[en] Whereas the Commission subsequently adopted Decision 91/323/EEC of 30 May 1991 annulling the supplementary agreements requiring Member States to refrain from making checks on insurance against civil liability on vehicles which are normally based in the European territory of another Member State ...

Skilgreining
formlegt afnám gildis samnings, dómsúrlausnar eða stjórnvaldsákvörðunar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 93/43/EBE frá 21. desember 1992 um beitingu á tilskipun ráðsins 72/166/EBE um samræmingu á lögum aðildarríkja um ábyrgðartryggingu vegna notkunar vélknúinna ökutækja, og til að kveða á um skyldu til að viðhalda vátryggingu

[en] Commission Decision 93/43/EEC of 21 December 1992 relating to the application of Council Directive 72/166/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles and to the enforcement of the obligation to insure against such liability

Skjal nr.
31993D0043
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira