Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óblandað fóður
ENSKA
straight feedingstuffs
DANSKA
ublandet foderstof
SÆNSKA
oblandad foderråvara
FRANSKA
aliment simple pour animaux, aliment simple
ÞÝSKA
Einzelfuttermittel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Enn fremur skal fella tilvísun til tilskipunar ráðsins 77/101/EBE frá 23. nóvember 1976 um markaðssetningu óblandaðs fóðurs brott úr skránni þar eð tilskipunin hefur verið felld úr gildi með tilskipun 96/25/EB.

[en] Whereas the reference to Council Directive 77/101/EEC of 23 November 1976 on the marketing of straight feedingstuffs should be deleted from that list, as it has since been repealed by Directive 96/25/EC;

Skilgreining
[en] the various vegetable or animal products in their natural state,fresh or preserved, and products derived from the industrial processing thereof, as well as the various organic or inorganic subtances, whether or not containing additives, intended as such for oral animal feeding (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/20/EB frá 22. mars 1999 um breytingu á tilskipun 70/524/EBE um aukefni í fóðri, tilskipun 82/471/EBE um ákveðnar afurðir í dýrafæðu, tilskipun 95/53/EB um meginreglur um tilhögun opinbers eftirlits með dýrafóðri og tilskipun 95/69/EB um skilyrði og fyrirkomulag við að viðurkenna og skrá tilteknar fóðurstöðvar og milliliði á sviði dýrafóðurs


[en] Council Directive 1999/20/EC of 22 March 1999 amending Directives 70/524/EEC concerning additives in feedingstuffs, 82/471/EEC concerning certain products used in animal nutrition, 95/53/EC fixing the principles governing the organisation of official inspections in the field of animal nutrition and 95/69/EC laying down the conditions and arrangements for approving and registering certain establishments and intermediaries operating in the animal feed sector


Skjal nr.
31999L0020
Aðalorð
fóður - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira