Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óbrennt kaffi
ENSKA
raw coffee
DANSKA
grøn kaffe, rå kaffe, råkaffe
SÆNSKA
råkaffe
FRANSKA
café vert
ÞÝSKA
grün Kaffee
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með hliðsjón af tækniframförum og því að nauðsynlegt er að rétta hlutfallið milli verðs og gæða framleiðsluvaranna og vernda þær gegn óréttmætri samkeppni við áþekkar vörur framleiddar í þriðju löndum, ber að láta af kröfum um lágmarksmagn af óbrenndu kaffi og hámarksinnihald af óleysanlegum efnum sem notuð eru í kaffikjarna og lækka lágmarksinnihald þurrefnis sem krafist er í kaffikjarna og síkóríukjarna.


[en] Whereas on the basis of technical progress and the need to improve the price/quality ratio of the products and to protect them from the risk of unfair competition from similar products manufactured in third countries, it is desirable to abolish any requirements as to the minimum quantity of raw coffee and the maximum content of insoluble substances used in coffee extract and to reduce the minimum dry-matter content required for coffee extract and chicory extract;


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/573/EBE frá 19. desember 1985 um breytingu á tilskipun 77/436/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi kaffikjarna og síkóríukjarna

[en] Council Directive 85/573/EEC of 19 December 1985 amending Directive 77/436/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to coffee extracts and chicory extracts

Skjal nr.
31985L0573
Aðalorð
kaffi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
grænt kaffi
ENSKA annar ritháttur
green coffee
unroasted coffee

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira