Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuvegaflokkun Evrópubandalaganna
ENSKA
Nomenclature of Industries in the European Communities
Svið
menntun og menning
Dæmi
Frá því að hinar almennu áætlanir voru samþykktar hafa Evrópubandalögin útbúið sitt eigið flokkunarkerfi yfir atvinnugreinar sem ber yfirskriftina Atvinnuvegaflokkun Evrópubandalagsins (NICE).
Rit
Stjtíð. EB L 260, 22.10.1968, 9
Skjal nr.
31968L0365
Athugasemd
Áður notuð eintölumynd EB, þ.e. atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins, en breytt í ft. til samræmis við önnur mál (2008).
Aðalorð
atvinnuvegaflokkun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
NICE