Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prótíngjafi
ENSKA
source of protein
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Aðeins má nota fullyrðingu þess efnis að matvæli séu prótíngjafar og allar fullyrðingar, sem er líklegt að hafi sömu merkingu fyrir neytendur, ef a.m.k. 12% af orkugildi vörunnar kemur úr prótínum.

[en] A claim that a food is a source of protein, and any claim likely to have the same meaning for the consumer, may only be made where at least 12 % of the energy value of the food is provided by protein.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1924/2006 frá 20. desember 2006 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli

[en] Regulation (EC) No 1924/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on nutrition and health claims made on foods

Skjal nr.
32006R1924
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira