Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraraðili
ENSKA
operator
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hámarksmeðalheildsölugjöld fyrir reikisímtöl, sem reglurnar í reglugerð (EB) nr. 717/2007 eru settar um, skulu halda áfram að lækka á framlengdum gildistíma reglugerðarinnar og endurspegla þannig minnkandi tilkostnað, þ.m.t. lækkun á lúkningarverði símtala í farsíma í aðildarríkjunum, sem reglurnar eru settar um til að tryggja snurðulausa starfsemi innri markaðarins og jafnframt að uppfylla þau tvö markmið að uppræta óhófleg verð og veita rekstraraðilum frelsi til samkeppni og nýjunga.

[en] The levels of the maximum average wholesale charges for regulated roaming calls set by Regulation (EC) No 717/2007 should continue to decrease over the extended duration of the Regulation to reflect decreasing costs, including reductions in regulated mobile termination rates in the Member States, in order to ensure the smooth functioning of the internal market while at the same time continuing to meet the dual objectives of eliminating excessive prices and allowing operators freedom to compete and innovate.

Skilgreining
einstaklingur eða lögaðili sem starfrækir eða hefur eignarhald á starfsstöð eða stöð, eða hefur óskoraðan ákvörðunarrétt um reksturinn í samræmi við landslög (31996L0082)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 544/2009 frá 18. júní 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 717/2007 um reiki á almennum farsímanetum innan Bandalagsins og tilskipun 2002/21/EB um sameiginlegan regluramma um rafræn fjarskiptanet og -þjónustu

[en] Regulation (EC) No 544/2009 of the European Parliament and of the Council of 18 June 2009 amending Regulation (EC) No 717/2007 on roaming on public mobile telephone networks within the Community and Directive 2002/21/EC on a common regulatory framework for electronic communications networks and services

Skjal nr.
32009R0544
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira