Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reyktjald
ENSKA
smoke curtain
DANSKA
røgskærm
SÆNSKA
rökgardin
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Hlutverk þessa búnaðar er að fjarlægja reyk og hita af völdum bruna í byggingarmannvirki með hjálp náttúrulegra eða vélknúinna loftræstiopa eða samspili þessara þátta (svo framarlega að þeir séu ekki notaðir í sama reykhólfi). Hægt skal vera að ræsa búnaðinn sjálfvirkt eða handvirkt og láta hann virka ásamt reyktjöldum sem takmarka lárétta útbreiðslu reyks og mynda reyklaust svæði fyrir neðan það reyklag sem stígur upp.

[en] The purpose of the installation is to remove smoke and heat from a fire in a construction works using natural or powered vents or a combination thereof (as long as they are not used in the same smoke compartment) with manual or automatic operation, together with smoke curtains to limit the lateral spread of smoke and create a smoke-free area beneath a buoyant smoke layer.

Rit
[is] Orðsending framkvæmdastjórnarinnar varðandi grunnskjöl með tilskipun ráðsins 89/106/EBE um byggingavörur

[en] Communication of the Commission with regard to the interpretative documents of Council Directive 89/106/EEC
Skjal nr.
31994C0062
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira