Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rúgblendingur
ENSKA
hybrid of rye
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Heimilt er að markaðssetja sáðkorn rúgblendinga í Bandalaginu, með merkimiða eins og mælt er fyrir um í 3. mgr., að því tilskildu að skilyrði 2. mgr. séu uppfyllt.

[en] Seed of rye hybrids may be marketed within the Community, under a label as specified in paragraph 3, provided that the conditions laid down in paragraph 2 are satisfied.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 89/374/EBE frá 2. júní 1989 um skipulag tímabundinna tilrauna, samkvæmt tilskipun ráðsins 66/402/EBE um markaðssetningu sáðkorns, til að ákvarða hvaða skilyrði þurfi að uppfylla um ræktun og sáðkorn rúgblendinga

[en] Commission Decision 89/374/EEC of 2 June 1989 on the organization of a temporary experiment under Council Directive 66/402/EEC on the marketing of cereal seed, in order to establish the conditions to be satisfied by the crop and the seed of hybrids of rye

Skjal nr.
31989D0374
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
rye hybrid

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira