Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraröryggi
ENSKA
safe operating practice
Svið
vélar
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er, að því er varðar þessar fólksbifreiðir og í ljósi tækniframfara, að endurskoða tilteknar hönnunar- og vinnslufæribreytur og breyta tilteknum ákvæðum tilskipunar 78/549/EBE á þann hátt sem endurspeglar markaðsaðstæður um þessar mundir og í framtíð og er í samræmi við góðar starfsvenjur í hönnun og smíði og rekstraröryggi.

[en] it is necessary, in the case of such passenger cars, and in the light of technical progress, to review certain design and operating parameters and to amend certain provisions of Directive 78/549/EEC in a manner which reflects the current and future market situation and which is consistent with proper design, construction and safe operating practice.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/78/EB frá 21. desember 1994 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 78/549/EBE varðandi hjólhlífar vélknúinna ökutækja

[en] Commission Directive 94/78/EC of 21 December 1994 adapting to technical progress Council Directive 78/549/EEC, as regards the wheel guards of motor vehicles

Skjal nr.
31994L0078
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira