Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðgjafarnefnd um samfylkingu fyrirtækja
ENSKA
Advisory Committee on Concentrations
DANSKA
Det Rådgivende Udvalg for Kontrol med Fusioner og Virksomhedsovertagelser
SÆNSKA
Rådgivande kommittén för företagskoncentrationer
FRANSKA
Comité consultatif en matière de concentrations
ÞÝSKA
Beratender Ausschuss für Unternehmenszusammenschlüsse
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] ... að höfðu samráði við ráðgjafarnefndina um samfylkingu fyrirtækja og einnig við ráðgjafarnefndirnar um samkeppnishömlur og einokun í flutningum á landi, á sjó og í lofti;

[en] ... having consulted the Advisory Committee on Concentrations, as well as the Advisory Committees on Restrictive Practices and Monopolies in the transport industry, in maritime transport and in air transport, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2367/90 frá 25. júlí 1990 um tilkynningar, fresti og skýrslugjöf sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Regulation (EEC) No 2367/90 of 25 July 1990 on the notifications, time limits and hearings provided for in Council Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
31990R2367
Aðalorð
ráðgjafarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira