Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraráætlun
ENSKA
scheme of operations
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vátryggingafélag, sem sækir um starfsleyfi til að færa starfsemi sína út til annarra flokka vátrygginga, eða um útvíkkun á starfsleyfi sem tekur eingöngu til hluta af áhættum sem flokkaðar eru undir einn flokk, skal leggja fram rekstraráætlun í samræmi við ákvæði 23. gr.
Það skal að auki færa sönnur á að það hafi yfir að ráða viðurkenndum eiginfjárliðum til að standa straum af gjaldþolskröfu og lágmarkskröfu um eigið fé sem kveðið er á um í fyrstu málsgrein 100. gr. og 128. gr.

[en] An insurance undertaking seeking authorisation to extend its business to other classes or to extend an authorisation covering only some of the risks pertaining to one class shall be required to submit a scheme of operations in accordance with Article 23.
It shall, in addition, be required to show proof that it possesses the eligible own funds to cover the Solvency Capital Requirement and Minimum Capital Requirement provided for in the first paragraph of Article 100 and Article 128.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II) (endurútgefin)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira