Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræktunarhlé
ENSKA
set-aside
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Bandalagskannanir á árunum 1988 til 1997 á nýtingu bújarða í samræmi við reglugerð (EBE) nr. 571/88 er helsta hjálpartækið til að fylgjast með og greina þróun á nýtingu bújarða í tölum með því að tengja ræktunarhlé við önnur rekstrarleg atriði, svo sem aldur bústjóra, tegund búskapar og stærð bújarða, aðra ræktun og búfénað.

[en] Whereas the Community surveys on the structure of agricultural holdings to be held between 1988 and 1997 in accordance with Regulation (EEC) No 571/88 (6) represent the main instruments for monitoring and analysing developments in statistical terms by relating the set-aside of arable land to other structural characteristics such as the age of the holding manager, the technical and economic type of farming and size of holdings, other crops and livestock;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 807/89 frá 20. mars 1989 um breytingu á I. viðauka við reglugerð (EBE) nr. 571/88 um ræktunarhlé

[en] Council Regulation (EEC) No 807/89 of 20 March 1989 amending Annex I to Regulation (EEC) No 571/88 as regards the set-aside of arable land

Skjal nr.
31989R0807
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira