Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til bóta
ENSKA
right to benefits
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef launþegi, sem á rétt á atvinnuleysisbótum samkvæmt löggjöf þess aðildarríkis sem hann heyrði undir þegar hann starfaði síðast samkvæmt 69. gr. reglugerðarinnar, fer til Grikklands, þar sem hann á einnig rétt á atvinnuleysisbótum vegna tryggingatímabils eða starfstímabils og áður hefur verið lokið samkvæmt grískri löggjöf, skal rétturinn til bóta samkvæmt grískri löggjöf falla niður í þann tíma sem kveðið er á um í c-lið l. mgr. 69. gr. reglugerðarinnar.

[en] If a worker, entitled to unemployment benefits under the legislation of a Member State to which he was subject during his last employment pursuant to Article 69 of the Regulation, goes to Greece where he is also entitled to unemployment benefits by virtue of a period of insurance or employment previously completed under Hellenic legislation, the right to benefits under Hellenic legislation shall be suspended for the period laid down in Article 69 (1) (c) of the Regulation.»

Rit
Lög um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum - aðild Lýðveldisins Grikklands (Stjtíð. EB L 291, 19.11.1979, bls. 17)

Skjal nr.
11979H C
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira