Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rennslisstýriloki
ENSKA
flow-diversion valve
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Lögbæra yfirvaldið í aðildarríkjunum skal samþykkja eða leyfa hitunaraðferðir, hitastig og hve lengi hitun varir þegar um er að ræða gerilsneydda, leifturhitaða (UHT) og dauðhreinsaða mjólk, gerð hitunarbúnaðar, rennslisstýriloka og gerð hitastýringarbúnaðar og -skráningarbúnaðar í samræmi við bandalags- eða alþjóðastaðla.

[en] Heating processes, the temperatures and duration of heating in respect of pasteurized, UHT and sterilized milk, the types of heating equipment, the flow-diversion valve and the types of temperature controlling and recording devices shall be approved or authorized by the competent authority of the Member States in accordance with Community or international standards.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/46/EBE frá 16. júní 1992 um heilbrigðisreglur fyrir framleiðslu og markaðssetningu hrámjólkur, hitameðhöndlaðrar mjólkur og mjólkurafurða

[en] Council Directive 92/46/EEC of 16 June 1992 laying down the health rules for the production and placing on the market of raw milk, heat-treated milk and milk-based products

Skjal nr.
31992L0046
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira