Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sætaröð
ENSKA
row of seats
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef auðvelt er að fjarlægja öftustu sætaröðina úr ökutækinu án þess að nota sérstök áhöld skulu kröfur varðandi lengd farmrýmis uppfylltar þegar öll sætin eru í ökutækinu, ...
[en] Where the seats of the last row of seats can be easily removed from the vehicle without the use of special tools, the requirements regarding the length of the cargo area shall be met with all the seats installed in the vehicle;
Skilgreining
sæti sem er hannað og smíðað sem sæti fyrir þrjá eða fleiri farþega hlið við hlið; nokkur einstaklingssæti eða tveggja manna sæti, sem er raðað hlið við hlið, skulu ekki teljast sætaröð (31996L0037)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 185, 15.7.2011, 30
Skjal nr.
32011R0678
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira