Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptiskipaleigukerfi
ENSKA
system of chartering by rotation
DANSKA
turnusbefragtningssystem, "tour de rôle"-system
SÆNSKA
system med befraktning i turordning, befraktning i turordning
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Til þess að innri markaðurinn geti starfað greiðlega er nauðsynlegt að gera breytingar á skiptiskipaleigukerfinu í flutningum á skipgengum vatnaleiðum til þess að stuðla að auknum sveigjanleika í viðskiptum og frelsi á sviði skipaleigu og verðlagningar.

[en] Whereas the smooth functioning of the internal market calls for an adjustment in inland waterways transport to the organization of chartering by rotation, so as to move towards greater commercial flexibility and a system of freedom of chartering and pricing.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/75/EB frá 19. nóvember 1996 um skipaleigukerfi og verðlagningu í flutningum á innlendum og alþjóðlegum skipgengum vatnaleiðum í Bandalaginu

[en] Council Directive 96/75/EC of 19 November 1996 on the systems of chartering and pricing in national and international inland waterway transport in the Community

Skjal nr.
31996L0075
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira