Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stýrisbúnaður
ENSKA
steering
Svið
vélar
Dæmi
[is] Rýmið sem hjólið snýst í skal vera nægilegt til að hjólið geti hreyfst óhindrað þegar notaðir eru hjólbarðar af leyfilegri hámarksstærð og felgur af leyfilegri hámarksbreidd, með tilliti til lágmarks- og hámarksafstæði felgu, innan þeirra marka um fjöðrun og stýrisbúnað sem framleiðandi hefur sett.
[en] The space in which the wheel revolves shall be such as to allow unrestricted movement when using the maximum permissible size of tyres and rim widths, taking into account the minimum and maximum wheel off-sets, within the minimum and maximum suspension and steering constraints as declared by the vehicle manufacturer.
Skilgreining
stjórnvölur, stýrissúla og festingar hennar, stýrisás, stýrisvél og allir aðrir íhlutar sem hafa áhrif á virkni búnaðar til að koma í veg fyrir notkun án leyfis (31995L0056)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 124, 13.5.2011, 11
Skjal nr.
32011R0458
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira