Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýld hafsvæði
ENSKA
sheltered waters
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Vegna þeirrar hættu sem fylgir æfingum við sjósetningu björgunarbáta og léttbáta þegar skip er á ferð skulu þær aðeins fara fram á skýldum hafsvæðum og undir eftirliti yfirmanns sem hefur reynslu af slíkum æfingum, ...

[en] If lifeboat and rescue boat launching drills are carried out with the ship making headway, such drills shall, because of the dangers involved, be practised in sheltered waters only and under the supervision of an officer experienced in such drills, ...

Skilgreining
svæði þar sem líkindi á ölduhæð yfir 1,5 m eru á ársgrundvelli minni en 10% og ekjuferja er aldrei meira en 6 sjómílur frá vari þar sem skipreika fólk kæmist í land (31995R0351)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/36/ESB frá 1. júní 2010 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive 2010/36/EU of 1 June 2010 amending Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32010L0036
Aðalorð
hafsvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira