Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsstofnun
ENSKA
regulatory body
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin eða eftirlitsstofnanir þeirra skulu krefjast þess að þessi þóknun sé birt ef birta skal endurskoðuð reikningsskil viðskiptavinar samkvæmt landslögum.

[en] Member States or their regulatory bodies should require this disclosure to the extent that an Audit Client''s audited financial statements have to be published in accordance with their national law.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2002/590/EB frá 16. maí 2002 - Óhæði löggiltra endurskoðenda í Evrópusambandinu: Grundvallarreglur

[en] Commission Recommendation 2002/590/EC of 16 May 2002 - Statutory Auditors´ Independence in the EU: A Set of Fundamental Principles

Skjal nr.
32002H0590
Athugasemd
,Regulatory authorities´, ,regulatory agencies´ og ,regulatory bodies´ eru stjórnvöld sem heyra undir framkvæmdavaldið og gegna oftast tvíþættu hlutverki, þ.e. annars vegar reglusetningu og hins vegar eftirliti með því að reglum sé fylgt. Þar eð þetta fer oftast saman er ,regulatory´ í þessu samhengi mjög gjarnan þýtt með ,eftirlits-´, t.d. eftirlitsaðili, eftirlitsyfirvald o.s.frv. Ef sérstök ástæða er til að efast um að verið sé að vísa til eftirlitshlutverksins eða leiki e-r vafi á um það er óhætt að nota orðið ,stjórnvald´ í staðinn.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira