Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samheldni
ENSKA
cohesion
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þessi stefnumið mynda einn leiðbeinandi ramma sem aðildarríkin og svæðin eru hvött til að beita við þróun lands- og svæðisbundinna áætlana, einkum í því skyni að meta framlag sitt til markmiða Bandalagsins að því er varðar samheldni, hagvöxt og atvinnu. Hvert aðildarríki fyrir sig skal vinna að viðmiðunarramma um stefnumótun og þær aðgerðaáætlanir sem af honum leiða að teknu tilliti til þessara stefnumiða.

[en] These strategic guidelines represent a single indicative framework which Member States and regions are invited to use when developing national and regional programmes, in particular with a view to assessing their contribution to the Community''s objectives in terms of cohesion, growth and jobs. Taking account of these strategic guidelines, each Member State should prepare its national strategic reference framework and the resulting operational programmes, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. október 2006 um stefnumið Bandalagsins um samheldni

[en] Council Decision of 6 October 2006 on Community strategic guidelines on cohesion

Skjal nr.
32006D0702
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira