Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkomulag
ENSKA
agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu kveða á um að ef tveir eða fleiri ábyrgðaraðilar ákveða sameiginlega tilgang vinnslunnar og aðferðir við hana teljist þeir vera sameiginlegir ábyrgðaraðilar. Þeir skulu, á gagnsæjan hátt, ákveða ábyrgð hvers um sig á því að farið sé að þessari tilskipun, einkum hvað snertir beitingu réttinda hins skráða og skyldur hvers um sig til að láta í té upplýsingarnar sem um getur í 13. gr., með samkomulagi sín á milli, nema ábyrgð hvers ábyrgðaraðila um sig sé, og að því marki sem hún er, ákveðin í lögum Sambandsins eða lögum aðildarríkis sem ábyrgðaraðilarnir heyra undir. Í samkomulaginu skal tilnefna tengilið fyrir skráða einstaklinga.

[en] Member States shall, where two or more controllers jointly determine the purposes and means of processing, provide for them to be joint controllers. They shall, in a transparent manner, determine their respective responsibilities for compliance with this Directive, in particular as regards the exercise of the rights of the data subject and their respective duties to provide the information referred to in Article 13, by means of an arrangement between them unless, and in so far as, the respective responsibilities of the controllers are determined by Union or Member State law to which the controllers are subject.

Skilgreining
sammæli tveggja eða fleiri manna sem jafngildir samningi ef því er ætlað að vera bindandi að lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/680 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga að því er varðar vinnslu lögbærra yfirvalda á persónuupplýsingum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, rannsaka, koma upp um eða saksækja fyrir refsiverð brot eða fullnægja refsiviðurlögum og frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og um niðurfellingu rammaákvörðunar ráðsins 2008/977/DIM

[en] Directive (EU) 2016/680 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data by competent authorities for the purposes of prevention, investigation, detection or prosecution of criminal offences or the execution of criminal penalties, and the free movement of such data and repealing Council Framework Decision 2008/977/JHA

Skjal nr.
32016L0680
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira