Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættufjármagn
ENSKA
risk capital
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í sumum tilvikum er það þó sjálf stofnunin um starfstengdan lífeyri sem sér um þessa tryggingu eða ábyrgðir og skuldbindingar þess aðila sem greiðir til hennar eru einungis bundnar til greiðslu nauðsynlegra framlaga. Við þær aðstæður ætti viðkomandi stofnun um starfstengdan lífeyri að hafa eiginfjárgrunn sem byggir á virði tryggingaskuldar og áhættufjármagns.

[en] However, in some cases, it is the IORP itself which provides such cover or guarantees and the sponsor''s obligations are generally exhausted by paying the necessary contributions. In those circumstances, the IORP concerned should hold own funds based on the value of technical provisions and risk capital.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2341 frá 14. desember 2016 um starfsemi og eftirlit með stofnunum sem sjá um starfstengdan lífeyri (endurútgefin)

[en] Directive (EU) 2016/2341 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2016 on the activities and supervision of institutions for occupational retirement provision - IORP II (recast)

Skjal nr.
32016L2341
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
risk-capital

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira